Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 alla daga

 

Bóndadagur

Bóndagurinn er föstudaginn 22. janúar og tilvalið að gera vel við bóndann í gómsætum 7 rétta bóndadagsseðli.

Þar sem sætaframboð er takmarkað mælum við með að bóka borð í tima annað hvort hérna á síðunni eða í síma 551-2344.

bondadagur-tapas-2021