Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 sunnudag til fimmtudags

17:00 til 00:00 föstudag & laugardag

 

Eftirréttir

Bakaður geitaostur með hunangi og stökku brauði 3.190 kr.

Crema Catalana með Dulce de leche 2.690 kr.

Okkar heimsfræga súkkulaðiterta með berjacompoté og þeyttum rjóma 2.690 kr.

Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástríðusósu 2.790 kr.

Sítrónu- og jarðaberja "osta" kaka með pistasíu og dððlubotni (V) 2.790 kr.

GEGGJAÐIR ÍSRÉTTIR

Kókosbomba, kókosís og kókosbollur
2.690 kr.

Út í bláinn, ísréttur að hætti kokksins
2.590 kr.

ÍSBARINN

Búðu til þinn eigin lúxus ís - Þrjár tegundir af ískúlum - NÓG af nammi, rjómi, tvær tegundir af sósu, hnetur, dulce de leche, ber og fleira - 3.890 kr.

Bættu við auka ísskál - 990 kr.

Allur ísinn okkar er sérgerður fyrir okkur hjá VALDÍS

EFTIRRÉTTAPLATTI

Fjórir af okkar frábæru eftirréttum. Súkkulaði fantasía, Crema Catalana, ekta súkkulaðiterta og hvítsúkkulaði skyrmousse. kr. 6.590.-

Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.

Fyrir upplýsingar um ofnæmisvalda endilega hafið samband við okkur á [email protected] eða í síma 551-2344