Eldhúsið er opið:

17:00 til 22:00 sunnudaga til fimmtudaga

17:00 til 23:00 föstudaga og laugardaga

 

Tapas

Tapas 1. Brauðkarfa með hummus og tapenade kr. 890.-
2. Ristuð risahörpuskel með sultuðum tómötum kr. 2.590.-
4. Foie gras de canard með grilluðu brauði og sultu kr. 3.590.-
5. Marineraðar lambalundir með lakkríssósu kr. 1.890.-
7. Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigretta kr. 1.950.-

8. Hrefnu tataki með sesam-chilisósu kr. 1.990.-
9. Blandaðar ólífur Sevilla með og án steina kr. 1.590.-
10. Andabringa með Malt og Appelsínsósu kr. 1.890.-
11. Grillaður smokkfiskur með hvítlauk og chilli kr. 1.890.-
12. Sniglar með hvítlaukssmjöri og sveppum kr. 1.890.-

12,5. Folaldalund með spænskri Chorizo sósu kr. 2.290.-
15. Bleikja með hægelduðu papriku salsa kr. 1.890.-
15,5. Pönnusteikt blálanga í humarsósu. kr. 1.890.-
17. Patatas bravas með aioli kr. 1.590.-
19. Reyktur lax á grilluðu brauði með piparrótarsósu kr. 1.850.-

20. Grillaðir kjúklingavængir Piri Piri kr. 1.890.-
21. Saltfiskur að hætti Catalana kr. 1.950.-
22. Saltfiskur með chourizo í tómatdöðlumauki kr. 1.950.-
24. Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús kr. 1.950.-
25,5. Djúpsteiktur humar orly kr. 2.090.-

27. Hvítlauksbakaðir humarhalar kr. 1.950.-
31. Kjúklingastrimlar í chilli-raspi með gráðaostasósu kr. 1.950.-
32. Lax á salsabeði með kolagrillaðri papriku, stökkum kartöflum og paprikusósu kr. 1.950.-

33. Paella Catalana með blönduðum sjávarréttum kr. 2.090.-
34. Grillaður túnfiskur með súrsuðu engiferi og teryaki kr. 2.090.-

35. Ekta spænska Serrano með melónu og piparrót kr. 1.990.-
35,5. Ekta spænsk serrano með ferskum fíkjum og chillihunangi kr. 2.290.- 37. Ekta spænska Serrano með manchego og jómfrúarolíu kr. 2.090.-
38. Hægelduð "candy"rófa með quinoa salat og sesam koriander dressingu kr. 1.690.-
39. Grillaðar lambalundir Samfaina með myntusósu kr. 2.290.-

40. Spænsk eggjakaka með lauk og kartöflum kr. 1.790.-
41. Grillað kryddlegið eggaldin og zucchini kr. 1.690.-
42. Nautalund í borgunion sveppasósu kr. 2.290.-
44. Léttreyktur lundi með brennivíns bláberjasósu kr. 1.990.-
45. Kampavínssoðinn íslenskur kræklingur með kóríander og chili kr. 1.990.-

45,5.Pönnusteiktir ostru-og flúðasveppir með gietaostakremi og brenndu púrrulauks-vinaigrette. 1.690.-
47. Sultaðir íslenskir kirsuberjatómatar með mozzarella og basiltruolíu kr. 1.790.-
49. Kengúrusteik a la krókódíla dundie kr. 2.390.-
50. Hrefna með trönuberja-maltsósu kr. 1.990.-

Tapas

Tapas á spjóti

51.Grillaðar risarækjur með austurlenskri sósu kr. 1.990
52.Marineraðar kjúklingalundir á salati með alioli kr. 1.890
53.Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu kr. 1.890
55.Lambalundir með plómusósu kr. 2.090
55.5 Nautalundir á salati með pesto kr. 2.190
58.Marineraðar nautalundir í teriyaki sósu kr. 2.190

Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.