Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 sunnudag til fimmtudags

17:00 til 00:00 föstudag & laugardag

 

Tapas að okkar hætti

Óvissuferð

Vinsælasti réttur Tapasbarsins

 • Fordrykkur að hætti hússins

 • Matreiðslumeistarinn velur 7 tapasrétti – góð blanda af kjöti, fiski og grænmeti

 • Og í lokin – eftirréttur að hætti matreiðslumeistarans

Allir réttirnir í Óvissuferð dagsins eru fyrirfram ákveðnir og er ekki hægt að breyta/skipta út réttum

10.900 kr.

Grænmetis fiesta / De la huerta

Fordrykkur að hætti hússins

 • Pönnusteiktir íslenskir ostru- og flúðasveppir með geitaostakremi og brenndu púrrulauks-vinagrette
 • BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa, avocado mauki og ferskum kóríander
 • Blómkál og romanesco-brokkólí, blómskálsmauk og límónu-mintu vinaigrette
 • Sultaðir kirsuberjatómatar með marineruðum mozzarella og basil truffluolíu
 • Vegan Piri Piri "rif" með djúpsteiktu smælki og sítrus-hvítlaukssósu

Eftirréttur

 • Hvítsúkkulaði skyr-mousse með passionfruit-sósu

9.900 kr.

Forréttaplattar

Frábær til að deila

Minni forréttaplatti

Fyrir ca. 2

Ekta Serrano hráskinka, Chorizo og Salcichon, Manchego ostur, geitaostur, ólífur, grillað focaccia brauð, sultaður laukur, chili-hunang og piparrótarsósa

3.890 kr.

Stærri forréttaplatti

Fyrir ca. 3-4

Ekta Serrano hráskinka, tvær tegundir af Chorizo, Salcichón, Manchego ostur, geitaostur, ólífur, grillað focaccia brauð, sultaður laukur, chili-hunang, piparrótarsósa og sweet chili sósa

6.490 kr.

Ferðalangurinn

Fordrykkur að hætti hússins

Sex sérvaldir tapasréttir

 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur
 • Foie gras með grilluðu brauði
 • Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi
 • Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar
 • Nautalund í bourgunion sveppasósu

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

 • Ekta súkkulaðiterta Tapasbarsins
 • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu

Kaffi og glas af portvíni eða Limoncello

13.900 kr. Ferðalangurinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið

Fyrir upplýsingar um ofnæmisvalda endilega hafið samband við okkur á [email protected] eða í síma 551-2344