Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 sunnudag til fimmtudags

17:00 til 00:00 föstudag & laugardag

 

Hvítvín

Spánn

El Coto Blanco 7.890 kr.
Létt og ferskt, milliþurt með sítrus ávöxtum og eplum.

Baron de Ley 8.490 kr.
Ljóssítrónugult. Létt, þurrt, fersk, með léttan ljósan ávöxt

Fortius Fermentado en Barrica Chardonnay 8.990 kr. Mikið og flókið vín. Ilmur af ristuðum heslihnetum og þroskuðum ávöxtum. Mjúkt bragð með mikilli fyllingu og örlítilli sýru.

Faustino V, Chardonnay-Viura 8.990 kr. Ferskt og þurrt vín með góðri sýrustillingu. Angan af perum, grænum eplum og hvítum blómum. Langt og kraftmikið bragð.

Muga Blanco 10.990 kr. Mjög ljóst, fölgult og tært. Mikill sítrus, límóna og suðrænir ávextir.

Baron de Ley 3 Vinas Blanco, Rioja 11.990 kr. Bragðmikið vín með smjörkenndum hnetutónum, suðrænir ávextir, vanilla og eik. Algjör bolti.

Ástralía

Jacob´s creek Chardonnay 8.990 kr. Ferskt og mjúkt vín með melónum,sítrus og vanillu

Ítalía

Tommasi Pinot Grigio 9.490 kr.
Vín með góða fyllingu, svolítið þurrt og eftirbragð sem minnir á gul epli.

Chile

Montes Alpha Chardonnay 10.990 kr.
Ljósgyllt að lit, þéttur ilmur af ananas, aprikósum og kantalópumelónum. Þétt sæt sítrusangan. Langt og saðsamt vín með fínni en léttri eik.

Frakkland

Alsace René Muré Signature Riesling 9.990 kr.
Ferskt, með skörpu bragði af eplum, ferskri sýru og greipi. Sítrónugult með meðalfyllingu.

Simonnet Febvre Chablis 10.990 kr. Blómlegt með sítrusilm. Smjör, sítrus og ristaðir sveppir. Passar vel með fiski, skelfiski og ferskum geitaosti.

Sancerre Les Baudrières „Sauvignon Blanc” 11.990 kr. Þurrt og lifandi með sítrustónum. Þekktasta hvítvínið frá Loire dalnum, sem er rómaður fyrir hvítvín um gervallan heim.

Bouchard Aine & Fils Pouilly Fuisse 14.490 kr. Fágað vín. Þurrt, ferskt og ávaxtaríkt með sítrus, peru og ananas.

Suður afríka

Nederburg Winemasters Selection Sauvignon Blanc 8.490 kr. Brakandi ferskt og ávaxtaríkt, suðrænir melónu-, lime- og stikkilsberjatónar.

Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.