Eldhúsið er opið:

17:00 til 22:00 sunnudaga til fimmtudaga

17:00 til 23:00 föstudaga og laugardaga

 

Kampavín

Kampavín

Veuve Clicquot Brut 12.990 kr.

Þurrt með góðri bragðfyllingu. Brioche og vanilla með fallegu eftirbragði.

Mumm Brut Cordon Rouge 11.990 kr.

Ljósstrágult. Fín freyðing, létt fylling, þurrt, fersk sýra. Sítrónur, epli, ger.

Bollinger Special Cuveé 13.990 kr.

Gullið og tært með fínlegum loftbólum og angan af þroskuðum ávöxtum og eik. Ferskt í munni með fersku eftirbragði.

Drappier Brut Nature 11.990 kr.

Fíngerð freyðing, ósætt, fersk sýra. Margslungið og þroskuð með sítrus, eplum og kakó.

Bollinger La Grand Anne 2005 21.990 kr.

Gerjað í eikartunnum. Fallegt jafnvægi í sýru, ljúf áferð með ljósum ávöxtum, ristuðum hnetum og eplum.

Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.