Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 sunnudag til fimmtudags

17:00 til 00:00 föstudag & laugardag

 

Rauðvín

Spánn – Spain

Rioja

Faustino VII 7.890 kr. Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra og mjúk tannín.

Campo Viejo Tempranillo 7.890 kr.
Eikað og kryddað vín með kirsuberjum, vanillu og rúsínum.

Montecillo Cumbrero Crianza 8.990 kr.
Rauð ber, krydd, jurtir og eik

Coto Mayor 8.990 kr.
Kirsuberjarautt með ferskri sýru og tónum af kryddjurtum og eik.

**Faustino V Reserva 9.990 kr. **
Í angan ristuð eik, rauð ber, vanilla og krydd. Góð mjúk fylling í munni af þroskuðum sætum berjum.

El Nino de Campillo 10.490 kr. Fágað purpurarautt vín með angan af viðartónum, fáguðum ferskum ávöxtum og þá sérstaklega dökkum berjum.

Baron de ley Reserva 11.490 kr. Meðalfylling, ósætt með ferskri sýru. Vanilla og kirsuber.

El Coto de Imaz Reserva 11.490 kr.
Rauð ber, eikarlauf og kryddjurtir. Þétt fylling með ferskri sýru.

Campo Viejo Gran Reserva 12.490 kr.
Þétt vín, ávaxtaríkt og angar af skógarberjum.

Roda Selá 13.990 kr. Kröftugt vín sem sýnir vanillu og ristaða eik. Mild tannín. Nefnt í höfuðið á laxánni Selá.

Faustino I Gran Reserva 14.990 kr.
Angan af kryddum, eik, vanillu og balsamic, öflugt og bragðmikið.

El Coto de Imaz Gran Reserva 13.490 kr. Silkimjúkt vín í góðu jafnvægi og mjúkt en þó með kröftugt tannin.

Muga Reserva 14.990 kr. Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk skógarber, kirsuber, sveit, skógarbotn, krydd.

Baron de ley Finca Monesterio 13.490 kr. / Magnum 24.990 kr. Stórt og mikið vín þar sem leður og sólbert ásamt vanilla eru áberandi í nefi.

Baron de Ley 7 vinas reserva 17.490 kr.
Kryddað og bragðmikið vín, margslungið eikar-, vanilluog skógarberjabragð.

Roda I 22.990 kr.
Flókið vín sem sýnir dökka ávexti, kirsuber, plómur og krydd. Bragðsprengja úr sérvaldri uppskeru.

Montecillo Gran Reserva Selección Especial 2001, 25.990 kr Ilmur af kryddjurtum, svörtum berjum, steinefnum og eik.

Ribera Del Duero

Emilio Moro Finca Resalso,Ribera del Duero 11.490 kr.
Þétt og kröftugt vín, dökk skógarber, vanilla og berjalyng í nefi.

Bodegas Cepa 21 Hito 11.690 kr. Flókið í nefi með tón af sælgætiskenndum svörtum berjaávexti, mórber, brómber og sólber.

Áster Crianza 13.900 kr.
Dökk kirsuberjarautt, skógarberjakeimur með tónun af sætum kryddum og svörtum ólífum.

Penedés

Torres Gran Coronas Cabernet Sauvignon 12.490 kr.
Þétt fylling, ósætt, fersk sýra og þétt tannín. Ilmurinn er af dökkum skógarberjum, kakó, jörð og barkarkryddi.

Frakkland

Chemin Des Papes Côtes du Rhône 8.990 kr. Mjúkt og ávaxtaríkt með sólberjum og krydduðum tónum

Louis Latour Bourgogne Cuvée Rouge 12.490 kr.
Pipar, plómur og vanilla í nefi, ávaxtaríkt bragð með löngu eftirbragði.

Portúgal

Altano Reserva 2014 Douro 12.490 kr. Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannin. Bláber, sólber, jurtakrydd, vanilla, bjóm.

Chryseia 2014 Douro Doc 22.990 Kraftmikið berjabragð, þroskuð eik, alkóhólríkt og mild tannin.

Chile

Casillero del Diablo Merlot 8.490 kr.
Mikið og vandað vín með miklum berjakeim.

Montes Alpha Cabernet Sauvignon 12.990 kr.
Bragðmikið og þurrt vín, kryddað með tónum af sólberjum og plómum.

Argentína

Las Moras Black Label Malbec 10.490 kr. Framúrskarandi jafnvægi milli ávaxta og eikar. Keimur af kaffi, súkkulaði, fíkjum og plómum.

Trivento Golden Reserve Malbec 12.990 kr.
Dökkfjólurautt með kryddi, kanil og pipar í nefi. Kókos og súkkulaði ásamt mjúkum tannínum. Vín í góðu jafnvægi.

Trapiche Gran Medalla Malbec 13.990 Bragðmikið með hindberjum, kakó og blönduðum kryddum.

ÍTALÍA

Tommasi Graticcio Apassionato 8.990 kr. Bragðmikið vín, kryddað og mjúkt með miklu eftirbragði. Angan af ferskum ávöxtum, pipar og blönduðum kryddum.

Ruffino Chianti Biologico 8.990 kr.
Mjúkt og ósætt lífrænt vín með tónum af kirsuberjum og trönuberjum

Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.