Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:30 sunnudaga til fimmtudaga
17:00 til 01:00 föstudaga og laugardaga

 

Rauðvín

Spánn – Spain

Rioja

Faustino Crianza 5.990 kr. Tært með rauðum kirsuberjum, ferskir ávextir og sætir tónar vegna eikartunnunar.

Campo Viejo Tempranillo 6.890 kr.
Eikað og kryddað vín með kirsuberjum, vanillu og rúsínum.

Montecillo Cumbrero Crianza 7.990 kr.
Vanilla og þroskaður ávöxtur.

El Coto vintage 8.990 kr.
Hentar vel með kjötréttum, frábært vín.

Campo Viejo Reserva 10.990kr.
Rauð ber og fíkjur mynda þægilega og milda heild.

Faustino V Reserva 10.990 kr. / Magnum 17.990 kr.
Í angan ristuð eik, rauð ber, vanilla og krydd. Góð mjúk fylling í munni af þroskuðum sætum berjum.

Baron de ley Reserva 11.990 kr. Meðalfylling, ósætt með ferskri sýru. Vanilla og kirsuber.

El Coto de Imaz Reserva 11.690 kr.
Hentar frábærlega með kjötréttum.

Campo Viejo Gran Reserva 12.990 kr.
Þétt vín, ávaxtaríkt og angar af skógarberjum.

El Coto de Imaz Gran Reserva 13.890 kr. Silkimjúkt vín í góðu jafnvægi og mjúkt en þó með kröftugt tannin.

Muga Reserva 13.990 kr. Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk skógarber, kirsuber, sveit, skógarbotn, krydd.

Roda Selá 13.990 kr. Kröftugt vín sem sýnir vanillu og ristaða eik. Mild tannín. Nefnt í höfuðið á laxánni Selá.

Faustino I Gran Reserva 14.990 kr.
Angan af kryddum, eik, vanillu og balsamic, öflugt og bragðmikið.

Baron de ley Finca Monesterio 15.990 kr. / Magnum 25.990 kr. Stórt og mikið vín þar sem leður og sólbert ásamt vanilla eru áberandi í nefi.

Baron de Ley 7 vinas reserva 18.990 kr.
Kryddað og bragðmikið vín, margslungið eikar-, vanilluog skógarberjabragð.

Montecillo Gran Reserva Selección Especial 2001, 23.890 kr Ilmur af kryddjurtum, svörtum berjum, steinefnum og eik.

Roda I 25.990 kr.
Flókið vín sem sýnir dökka ávexti, kirsuber, plómur og krydd. Bragðsprengja úr sérvaldri uppskeru.

Ribera Del Duero

Emilio Moro Finca Resalso,Ribera del Duero 12.990 kr.
Þétt og kröftugt vín, dökk skógarber, vanilla og berjalyng í nefi.

Bodegas Cepa 21 Hito 13.990 kr. Flókið í nefi með tón af sælgætiskenndum svörtum berjaávexti, mórber, brómber og sólber.

Legaris 14.990 kr.
Frábært jafnvægi milli ávaxta og eikar. Einstaklega þægilegt eftirbragð.

Valdepeñas

Los Llanos Gran Reserva 9.990 kr.
Kirsuberjarautt, ferskt og ávaxtaríkt, krydduð skógarber og vanilla.

Cigales

El Coto Real Museum (Cigales) 14.990 kr.
Bragðmikið vín frá Cigales.

Frakkland

Gerard Bertrand Chateau Sauvageonne ”Cuvée Pica Broca” 10.690 kr.
Pipar, plómur og vanilla í nefi, ávaxtaríkt bragð með löngu eftirbragði.

Chemin Des Papes Côtes du Rhône 8.900 kr. Mjúkt og ávaxtaríkt með sólberjum og krydduðum tónum

Portúgal

Altano Reserva 2014 Douro 9.990 kr. Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannin. Bláber, sólber, jurtakrydd, vanilla, bjóm.

Chryseia 2014 Douro Doc 16.990 Kraftmikið berjabragð, þroskuð eik, alkóhólríkt og mild tannin.

Chile

Casillero del Diablo Merlot 9.690 kr.
Mikið og vandað vín með miklum berjakeim.

Casillero del Diablo Reserva Privada 11.690 kr. Dökkt rautt vín með sólberjum, vanilla og lakkrís.

Argentína

Las Moras Black Label Malbec 9.890 kr. Framúrskarandi jafnvægi milli ávaxta og eikar. Keimur af kaffi, súkkulaði, fíkjum og plómum.

Trivento Golden Reserve Malbec 11.990 kr.
Dökkfjólurautt með kryddi, kanil og pipar í nefi. Kókos og súkkulaði ásamt mjúkum tannínum. Vín í góðu jafnvægi.

Gran Medalla Malbec 14.990 Bragðmikið með hindberjum, kakó og blönduðum kryddum.

ÍTALÍA

Ruffino Chianti 8.600 kr.
Meðalfyllt með plómum og kryddum.

Tommasi Amarone Valpolicella Classico 19.900 kr. Þroskað og áleitið vín með miklum karakter og sultuðum ávöxtum.

Barolo Classico Prunotto 23.800 kr. Þurrt vín með þurrkuðum berjaávexti, eik, tóbak og smá súkkulaði í bragði. Langt og flauelsmjúkt eftirbragð.

Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.