Eurovision Tapas Plattinn
Eurovision Tapas platti
Aðeins í boði laugardaginn 7. maí til laugardagsins 14. maí
Verð: 12.900 kr.
Hægt að leggja inn pöntun í síðasta lagi samdægurs til kl. 14:00 alla daga. Ath. að við getum eingöngu tekið á móti takmörkuðu magni af pöntunum á hverjum degi.
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 300 kr. fyrir hvert box (1* Eurovisioon Tapas platti kemur í tveimur boxum).
4* stk. af hverri tegund
Kolkrabbi með trufflu-kartöflumús og lime-pisasíu vinaigrette í boxi (4 stk.)
Marineraðar lambalundir með lakkríssósu í boxi (4 stk.)
Djúpsteiktur humar í orly með aioli í boxi (4 stk.)
Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti með sætri chilli sósu (4 stk.)
Nautaspjót með piparrótarsósu (4 stk.)
Kjúklingaspjót með alioli (4 stk.)
Tapassnitta með andabringu, aioli og mandarínu (4 stk.)
Tapassnitta með serrano hráskinku, piparrótarsósu og melónu (4 stk.)