Sælkera veislan
Hátíðar veisla
Frábær 12 rétta veisla með bland af snittum, spjótum og í boxi ásamt hvítsúkkulaði-skyr mousse með ástríðusósu í eftirrétt. Þessi veisla hentar sérstaklega vel fyrir brúðkaup og kvöldmatarboð.
Snittur
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
- Tapassnitta serrano skinku og melónum
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
Spjót
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Baconvafin hörpuskel og döðlur
- Grillaðar nautalundir á spjóti
- Marineraðar kjúklingalundir
Í boxi
- Saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
- Grilluð risarækja með mango salsa
Desert
- Hvítsúkkulaði-skyr mousse með ástríðusósu
Verð 5.490 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann. Veislan er borin fram köld.
Hægt er að panta til kl. 20:00 með dags fyrirvara. Lágmarksfjöldi er fjórir manns
Fyrir upplýsingar um ofnæmisvalda endilega hafið samband við okkur á [email protected] eða í síma 551-2344