Tapas lúxus veisla
Fyrir þá sem vilja dekra við sig...
Frábær veisla fyrir þá sem vilja það allra besta. Veislan er blanda af tapas á snittu, á vöfflu, í boxi og á spjóti - samtals 14 tegundir á mann.
Veislan kostar 7.990 kr. á mann og það þarf að panta hana með 2 daga fyrirvara.
Snittur
- Ristuð snitta með foie gras, sultað rauðlauk
- Ristuð snitta með nautacarpaccio, klettasalati, basil pesto og parmesan osti
- Ristuð snitta með Serrano, fíkjum, geitaosti og chili hunangi
- Ristuð snitta með djúpsteiktum humar og alioli
Vaffla
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa caviar
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt & appelsínsósu
- Belgísk vaffla með hægelduðu lambi
Box
- Ristuð risahörpuskel með ástaraldin sósu, stökku serrano, sellerírótarmauki og trufflusnjó
- Lamb lakkrís með lakkríssósu
- Grilað risarækju með mangó salsa
- Kolkrabbi með kartöflumús og pistasíu lime vinaigrette
- Bakaðir kirsuberjatómatar með basil og pesto
Spjót
- Nautalund
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
Bættu við eftirrétti fyrir 650 kr. á mann
- Súkkulaðikaka eða
- Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástriðusósu
Verð 7.990 kr. á mann
Lágmarkspöntun er fyrir átta manns.
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 400 kr. fyrir hvert box.
Fyrir upplýsingar um ofnæmisvalda endilega hafið samband við okkur á tapas@tapas.is eða í síma 551-2344