Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:30 sunnudaga til fimmtudaga
17:00 til 01:00 föstudaga og laugardaga

 

Matseðill

Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

**Hópar, 8 og fleiri, þurfa að fara í hópmatseðil. **

Spánverjar búa að tapashefð sem endurspeglar hinn spænska lífstíl. Að borða tapas er að borða frjáls frá reglum og stundarskrám. Tapas er fyrir þá sem vilja njóta lífsins og eiga notalegar stundir með góðum vinum. Tapasbarinn er staðurinn fyrir hlátur og samveru með góðu fólki.