Veisluþjónusta
Tapas-veislutilboð
Maturinn er framreiddur á svörtum plastbökkum sem eru tilbúnir beint á veisluborðið. Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box. Hægt er að panta til kl. 22:00 með dags fyrirvara. Lágmarksfjöldi er fjórir manns.
Hægt er að sækja veislupöntun til okkar á milli 13:00 og 17:30 mánudaga til laugardaga og milli 14:00 og 17:30 á sunnudögum
Tapas veisla nr.1
Full máltíð á mann
Tapas á snittu
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
- Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- Grilluð tapassnitta með nautacarpaccio, rucola, pesto og parmesan
Tapas á spjóti
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Grilluð baconvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
- Nautalundir á spjóti
- Marineraðar kjúklingalundir á spjóti
- Alioli og piparrótarsósa fylgir með spótunum
Verð 5.890 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
Bættu við 790 kr. á mann og fáðu súkkulaðiköku (1 stk. á mann).
Tapas–veisla nr. 2
Full máltíð á mann
Tapas á snittu
- Grilluð tapassnitta með nautacarpaccio, rucola, pesto og parmesan
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Tapas á spjóti
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
- Kjúklingalundir á spjóti
- Nautalundir á spjóti
Tapas á vöfflu
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa cavier
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt&appelsínsósu
Tapas í boxi
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu í boxi
- Ristuð risahörpuskel í boxi
Eftirréttur
- Súkkulaðikaka með berja compoté
Verð 6.490 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
Tapas-veislan nr.3 (kokteilveisla)
Létt máltíð á mann
- Tapassnitta með kirsuberjatómötum og mozzarella
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- Grilluð tapassnitta með saltfisk tartar
Verð 3.690 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
Bættu við 790 kr. á mann og fáðu súkkulaðiköku (1 stk. á mann).
Tapas-veisla nr. 4 (40 Snittur)
- 10 x Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- 10 x Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- 10 x Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- 10 x Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Verð 27.900 kr.
Tapas-veisla nr. 5 (80 Snittur)
- 20 x Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- 20 x Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- 20 x Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- 20 x Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Verð 49.900 kr.
Tapas-veisla nr. 6
Vegan / Grænmetisveisla
Full máltíð á mann
Tapas á snittu / taco
- Grilluð tapassnitta með hummus fylltri piquilo papriku
- Grilluð tapassnitta með ólífu-tapenade og hvítlauksristuðum sveppum
- Grilluð tapassnitta með reyktum gulrótum og piparrótarsósu
- BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa og avocado mauki
Tapas á spjóti
- Marinerað bbq Oumph! með spicy mayo
- Vegan bollur úr sætum kartöflum, gulrótum, sólblómafræjum og kínóa
Tapas í boxi
- "Candy"rófur, quinoa og vegan fetaostur
- Stökkt "Bang Bang" brokkolí með spicy mayo
- Blómkál með blómkálsmauki og límónu- mintu vinaigrette
Verð 5.890 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
- Hægt er að bæta við vegan eftirrétt fyrir 790 kr. á mann - Sítrónu og jarðaberja "osta" kaka
Gourmet veislan
11 gómsætir réttir
Tapas í boxi
- Djúpsteiktur humar í orly deigi
- Marineraðar lambalundir í lakkríssósu
- Risahörpuskel með grilluðu serrano og passion fruit froðu
Tapas á snittu
- Reyktur lax með eggjum royale
- Andabringa með aioli og mandarínu
- Serrano með melónum og piparrótasósu
- Nautacarpaccio, rucola, pestó og parmesan
Tapas á spjóti
- Spænsk marineraður grísahnakki á spjóti
- Nautalund á spjóti
- Marinearaðar kjúklingalundir á spjóti
Eftirréttur
- Súkkulaðikaka með berjacompoté
6.990 kr. á mann
Sælkera veislan
Frábær 12 rétta veisla með bland af snittum, spjótum og í boxi ásamt hvítsúkkulaði-skyr mousse með ástríðusósu í eftirrétt. Þessi veisla hentar sérstaklega vel fyrir brúðkaup og kvöldmatarboð.
Snittur
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
- Tapassnitta serrano skinku og melónum
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
Spjót
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Baconvafin hörpuskel og döðlur
- Grillaðar nautalundir á spjóti
- Marineraðar kjúklingalundir
Í boxi
- Saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
- Grilluð risarækja með mango salsa
Desert
- Hvítsúkkulaði-skyr mousse með ástríðusósu
Verð 7.890 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann. Veislan er borin fram köld.
Hægt er að panta til kl. 20:00 með dags fyrirvara. Lágmarksfjöldi er fjórir manns
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box.
Tapas Lúxus veisla
Fyrir þá sem vilja dekra við sig… Frábær veisla fyrir þá sem vilja það allra besta.
Veislan er blanda af tapas á snittu, á vöfflu, í boxi og á spjóti – samtals 14 tegundir á mann.
Veislan kostar 8.900 kr. á mann og það þarf að panta hana með 2 daga fyrirvara
- Ristuð snitta með foie gras, sultað rauðlauk
- Ristuð snitta með nautacarpaccio, klettasalati, basil pesto og parmesan osti
- Ristuð snitta með Serrano, fíkjum, geitaosti og chili hunangi
- Ristuð snitta með djúpsteiktum humar og alioli
Vaffla
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa caviar
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt & appelsínsósu
- Belgísk vaffla með hægelduðu lambi
Box
- Ristuð risahörpuskel með ástaraldin sósu, stökku serrano, sellerírótarmauki og trufflusnjó
- Lamb lakkrís með lakkríssósu
- Grilað risarækju með mangó salsa
- Kolkrabbi með kartöflumús og pistasíu lime vinaigrette
- Bakaðir kirsuberjatómatar með basil og pesto
Spjót
- Nautalund
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
Bættu við eftirrétti fyrir 650 kr. á mann
- Súkkulaðikaka eða
- Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástriðusósu
Verð 8.900 kr. á mann
Lágmarkspöntun er fyrir fjóra manns.
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box.
32 stk. Tapas platti
Október tilboð
Verð: 17.900 kr. (Fullt verð: 25.760 kr.)
Hægt að leggja inn pöntun í síðasta lagi 22:00 kvöldið áður. Ath. að við getum eingöngu tekið á móti takmörkuðu magni af pöntunum á hverjum degi.
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box (1* 32 stk. Tapas platti kemur í tveimur boxum).
4* stk. af hverri tegund
- Risarækja með mangó salsa og middle-east sósu í boxi (4 stk.)
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu í boxi (4 stk.)
- Djúpsteiktur humar í orly með aioli í boxi (4 stk.)
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti með sætri chilli sósu (4 stk.)
- Nautaspjót með piparrótarsósu (4 stk.)
- Kjúklingaspjót með alioli (4 stk.)
- Tapassnitta með andabringu, aioli og mandarínu (4 stk.)
- Tapassnitta með serrano hráskinku, piparrótarsósu og melónu (4 stk.)
Veldu þína eigin veislu
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box.
Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.
Hægt er að panta til kl. 22:00 með dags fyrirvara.
Lágmarksfjöldi af hverri tegund er 10
Tapas á snittu 1090 kr. stykkið
- Grilluð tapassnitta með foie gras, sultuðum rauðlauk og quince marmelaði á "crispy" brauði
Tapas á snittu 850 kr. stykkið
- Grilluð tapassnitta með nautacarpaccio, rucola, pesto og parmesan
- Tapassnitta með serrano skinku melónu og piparrót
- Grilluð tapassnitta með með serrano skinku, ferskjum fíkjum og geitaosta crumble
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Tapas á snittu 790 kr. stykkið
- Tapassnitta með kjúkling middle east
- Tapassnitta með andabringa
- Grilluð tapassnitta með saltfisktartar
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- Grilluð tapassnitta með kirsuberjatómötum og mozzarella
- Grilluð tapassnitta með geitaosti og hunangi
- Grilluð tapassnitta með reyktum gulrótum og piparrótarsósu (V)
- Grilluð tapassnitta með ólífu-tapenade og hvítlauksristuðum sveppum (V)
- Grilluð tapassnitta með hummus fylltri piquilo papriku (V)
Tapas á spjóti 790 kr. stykkið
- Marineraðar kjúklingalundir á spjóti
- Grillaður grísahnakki "Maruno" á spjóti
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Nautalundir á spjóti
- Beikon vafin hörpuskel og döðlur á spjóti
- Tómat Mozzarella á spjóti
- Marinerað Oumph! með spicy sriracha mayo (V)
- Vegan bollur úr sætum kartöflum, gulrótum, sólblómafræjum og kínóa (V)
Tapas í boxi: 790 kr
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
- Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
- Kjúklingastrimlar í bbq chilli-raspi með gráðaostasósu
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chillisósu
- Ristuð risahörpuskel með stökku serrano og sellerírótarmauki
- Saltfisk tartar
- Djúpsteiktur humar í Orly
- Saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto
- Grilluð risarækja með austurlenskri sósu
- Kolkrabbi með pistasíu vinaigrette
- Hvítlauksristaðir sveppir
- Bakaðir kirsuberjatómatar með marineraðum mozzarella og pesto
- "Candy" rófur, quinoa og vegan fetaostur (V)
- Blómkál með blómkálsmauki og límónu- mintu vinaigrette (V)
Smá-borgarar 990 kr. stykkið
1. Nautalund með Pesto
2. Reyktur lax
3. Humar í Orly með aioli
Tapas á vöfflu 850 kr. stykkið
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa caviar
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt & appelsínsósu
- Belgísk vaffla með hægelduðu lambi
- Belgísk vaffla með bbq kjúklingastrimlum, gráðaostasósu og pistasíu-crumble
- Belgísk vaffla með Serrano hráskinku og piparrótarsósu
- Belgísk vaffla með reyktum lax
Vegan
Tapas á snittu 790 kr.
- Grilluð tapassnitta með reyktum gulrótum og piparrótarsósu (V)
- Grilluð tapassnitta með ólífu-tapenade og hvítlauksristuðum sveppum (V)
- Grilluð tapassnitta með hummus fylltri piquilo papriku (V)
Tapas á taco 850 kr.
- BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa og avocado mauki (V)
Tapas í boxi 790 kr.
- Grilluð paprika í Chili (V)
- "Candy" rófur, quinoa og vegan fetaostur (V)
- Blómkál með blómkálsmauki og límónu- mintu vinaigrette (V)
- Stökkt "Bang Bang" brokkolí með spicy mayo (V)
- BBQ Jackfruit með mango-jalapeno salsa, avocado mauki og nachos flögu (V)
Tapas á spjóti 790 kr.
- Marinerað bbq Oumph! með spicy mayo (V)
- Vegan bollur úr sætum kartöflum, gulrótum, sólblómafræjum og kínóa (V)
Eftirréttir
- Súkkulaðikaka (1 stk.) 790 kr.
- Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástriðusósu (1 stk.) 790 kr.
Nýjung - Fermingaterta
Nú bjóðum við upp á frábæra fermingartertu frá Apotek kitchen + bar. Kakan er með karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotni, og karamelluköku. Alveg ómótstæðilega bragðgóð og falleg terta.
Kemur í tveimur stærðum:
- 18-20 manna – 15.900 kr.
- 25-30 manna – 19.900 kr.
Kökuna þarf að panta með 2 daga fyrirvara.
Makkarónur frá Apotekinu
Nú getur þú líka pantað hjá okkur gómsætu makkarónurnar frá Apotekinu í veisluna þína. Verð 390 kr. stk. og lágmarks pöntun er 8 stk. af hverri tegund.
Tegundir:
- Salt-karamellu
- Pistasíu
- Sítrónu
- Hindberja
- Lakkrís
- Ástaraldin
- Krækiberja
Jólaveisla
Í boði frá og með 13. nóvember
Frábær 11 rétta jólaveisla með snittum, spjótum og tapas í boxi, ásamt frábærum eftirrétt. Hentar fullkomlega í jólaboðið.
11 gómsætir jólaréttir
Tapas í boxi
- Djúpsteiktur humar í orly með aioli
- Lambatartar með sýrðum rauðlauk, reyktum rjómaosti og dillolíu
- Risahörpuskel með sellerírótarmauki, grilluðu serrano og passion fruit froðu
Tapas á snittu
- Rauðrófugrafinn lax með piparrótarsósu
- Andabringa gljáð með malt&appelsínu og mandarínu
- Serrano hráskinka með melónum og granateplum
- Nauta Carpaccio með pestó, parmesan og klettasalati
Tapas á spjóti
- Spænsk marineraður grísahnakki
- Grillaðar nautalundir
- Grillaðar lambalundir
Aioli & piparrótarsósa fylgir með
Eftirréttur
- Súkkulaðikaka með berjageli
5.990 kr. á mann
Lágmarkspöntun er fyrir 4