25 ára afmælisseðil

Í tilefni af 25 ára afmæli okkar ætlum við að bjóða upp á sérstakan afmælisseðil
sem er í boði alla daga í október.

 

25 ára afmælisseðill

5 klassíkir tapasréttir & sætur eftirréttur

 

Marineraðar lambalundir í lakkríssósu
Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chili sósu
Kjúklingalundir með blómkáls cous cous, furuhnetum, blómkálsmauki og aioli
Hvítlauksbakaðir humarhalar
Nautalund með trufflu-sveppa duxellesog bourguignon sveppasósu
Eftirréttur
Súkkulaðikaka Tapasbarsins með berjageli og þeyttum rjóma

 

Verð 10.900 kr. á mann