Mæðradagur

Mæðradagsseðill

Gerðu vel við mömmu í gómsætum  Mæðradagsseðli, sunnudaginn 11. maí.

 

Hefst með glasi af La Marca Prosecco

5 sérvaldir tapasréttir fylgja í kjölfarið

 

» Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu

» Túnfiskur með avókadómauki, chili-furuhnetu salsaog tapioca

» Andabringa með jarðskokkum, svartrót og Malt og appelsínu-sósu

 

» Risarækjur al ajillo með hvítlauks-chorizo smjörsósu

» Nautalund með trufflu-sveppa duxelles og bourgunion sveppasósu

 

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

» Ekta súkkulaðikaka Tapas Barsins með berjageli og fleyttum rjóma

» Hvítsúkkulaði-skyrmús með ástaraldinsósu

 

Verð 8.900 kr. 

tapas0314