Valentínusarseðill

 

Í tilefni valentínusardagsins bjóðum við upp á 7 rétta spennandi Valentínusarseðil

föstudaginn 13. til sunnudagsins 15. febrúar.

Fordrykkur, 5 sérvaldir tapasréttir og 2 gómsætir eftirréttir til að dekra við ástina.

 

Valentínusarseðill 

5 sérvaldir tapasréttir

» Hefst með Codorníu Cava í fordrykk

» Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu

» Túnfiskur með avókadómauki, chili-furuhnetu salsaog tapioca

» Andabringa með jarðskokkum, svartrót og Malt og appelsínu-sósu

 

» Risarækjur al ajillo með hvítlauks-chorizo smjörsósu

» Nautalund með trufflu-sveppa duxelles og bourgunion sveppasósu

 

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

» Ekta súkkulaðikaka Tapas Barsins með berjageli og fleyttum rjóma

» Hvítsúkkulaði-skyrmús með ástaraldinsósu

 

Verð 13.900 kr. 

Seðilinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið

tapas0314