Wagyu kjöt er heimsþekkt fyrir fyrsta flokks gæði, fallega fitusprengt og bragðið ómótstæðilegt.
Kjötið er A5 gráða og er af 100% japönsku nautakyni sem er fætt og alið í Kagoshima héraði. Gripirnir fá aðeins sérvalið fæði, bjór og nudd.