Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 sunnudag til fimmtudags

17:00 til 00:00 föstudag & laugardag

 

Hópmatseðill

Tilboð fyrir hópa

Frábær tilboð fyrir 9 til 40 manna hópa, tilboðin gilda aðeins fyrir 9 manns eða fleiri

Nr. 1

Óvissuferð - Ævintýri sem endar vel.

Vinsælasti matseðill Tapas Barsins

 • Fordrykkur að hætti hússins
 • Matreiðslumeistarinn velur 7 tapasrétti - góð blanda af kjöti, fisk og grænmeti
 • Og í lokin eftirréttur að hætti matreiðslumeistarans

11.900 kr.

Nr. 2

Del cocinero

5 sérvaldir taparréttir og gómsætur eftirréttur

 • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu
 • Risarækjur al ajillo með hvítlauks-chorizo smjörsósu
 • Bleikja með rauðrófusalati, aspas og ylliblóma-hollandaise
 • Nautalund í borgunion

og í eftirrétt...

 • Okkar heimsfræga súkkulaðiterta með berjacompoté og þeyttum rjóma

9.990 kr.

Nr. 3

Humar - Naut - Súkkulaði

3 rétta

Forréttur

 • Hvítlauksbakaðir humarhalar

Aðalréttur

 • Grilluð nautalund með jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

Eftirréttartvenna:

 • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

10.990 kr.

Nr 4

Humar - Lamb - Súkkulaði

3 rétta

Forréttur

 • Hvítlauksbakaðir humarhalar

Aðalréttur

 • Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu, blómkálsmauki og svartrót

Eftirréttartvenna:

 • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

10.990 kr.

Nr 5

Lamb - Humar - Naut - Súkkulaði

4 rétta

Forréttir

 • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar

Aðalréttur

 • Grilluð nautalund með jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

Eftirréttartvenna:

 • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

11.990 kr.

Nr 6

Ferðalangurinn

 • Fordrykkur að hætti hússins

Sex sérvaldir tapasréttir

 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur
 • Foie gras með grilluðu brauði
 • Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi
 • Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar
 • Nautalund í bourgunion sveppasósu

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

 • Ekta súkkulaðiterta Tapasbarsins
 • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu

Kaffi og glas af portvíni

13.900 kr.

Nr. 7

Íslenskt Gourmet

 • Skot af íslensku brennivíni.
 • Siðan 6 tapas
 • Léttreyktur lundi með brennivínsbláberjasósu
 • Bleikja með rauðrófusalati, aspas og ylliblóma-hollandaise
 • Pönnusteikt blálanga með humarsósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar
 • Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu og blómkálsmauki
 • Hrefna með sætkartöflumús og maltsósu

Í lokin desert
Hvítsukkulaði "skýr" mousse með ástiðusósu coulis

11.900 kr.

Nýbakað brauð með hummus og tapenade fylgir öllum réttum.
Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.

Fyrir upplýsingar um ofnæmisvalda endilega hafið samband við okkur á tapas@tapas.is eða í síma 551-2344