Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:30 sunnudaga til fimmtudaga
17:00 til 01:00 föstudaga og laugardaga

 

Hópmatseðill

Tilboð fyrir hópa

Frábært tilboð fyrir 8 til 40 manna hópa

Hópmatseðill

Nr.1

Óvissuferð - Ævintýri sem endar vel.

 • Vinsælasti réttur Tapasbarsins.
 • Léttur fordrykkur.
 • tapasréttir, valdir af eldhúsi hverju sinni.
 • Góð blanda af kjöti, fiski og grænmeti.
 • Eftirréttur að hætti matreiðslumeistarans.

Kr. 7.990.

Nr. 2

Del cocinero

Kokkurinn velur hvítlaukristaða humarhala,nautalundir á spjóti
og bætir við fjórum leyndarmálum úr eldhúsinu.

Kr. 6.990.

Nr. 3,5

Tapas Nautabanans með forrétti og eftirrétti

Forréttur

 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu

Aðalréttur

 • Tapas nautabanans Nautalundir, lambalundir,kjúklingalundir, grísahnakki og humarhalar. Borið fram á salati með bakaðri kartöflu og alioli.

Eftirréttur

 • Ekta súkkulaðiterta með berja-compoté og þeyttum rjóma.

Kr. 8.590,

Nr 5

Lamb og humar

Forréttur

 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti með sætri chillisósu

Aðalréttur

 • Grillaðar lambalundir og humarhalar með bakaðri kartöflu og fersku salati og alioli

Eftirréttur

 • Ekta súkkulaðiterta með berja-compoté og þeyttum rjóma

kr 8.990,

Nr 5,5

Naut og humar með tveimur forréttum

Forréttir

 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti með sætri chillisósu
 • Grillaðar risarækjur með austurlenskri sósu

Aðalréttur

 • Grillaðar nautalundir og humarhalar með bakaðri kartöflu, fersku salati og alioli

Eftirréttur

 • Ekta súkkulaðiterta með berja-compoté og þeyttum rjóma

Kr 9.590,

Nr. 7

Íslenskt Gourmet

 • Skot af íslensku brennivíni.
 • Siðan 6 tapas
 • Léttreyktur lundi með brennivínsbláberjasósu.
 • Bleikja með hægelduðu papriku-salsa.
 • Pönnusteikt langa í humarsósu.
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar.
 • Grillaðar lambalundir, Samfaina.
 • Hrefna með trönuberjamaltsósu.

Í lokin desert
Hvítsukkulaði "skýr" mousse með ástiðusósu coulis

Kr. 7.990.-

Hópmatseðill

Nýbakað brauð með hummus og tapenade fylgir öllum réttum.
Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.