Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:30 sunnudaga til fimmtudaga
17:00 til 01:00 föstudaga og laugardaga

 

Hópmatseðill

Tilboð fyrir hópa

Frábært tilboð fyrir 8 til 40 manna hópa

Nr. 1

Óvissuferð - Ævintýri sem endar vel.

Vinsælasti matseðill TapasBarsins

 • Fordrykkur að hætti hússins
 • Matreiðslumeistarinn velur 7 tapasrétti - góð blanda af kjöti, fisk og grænmeti
 • Og í lokin eftirréttur að hætti matreiðslumeistarans

Kr. 7.990.

Nr. 2

Del cocinero

5 sérvaldir taparréttir og gómsætur eftirréttur

 • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar
 • Lax með kolagrillaðri papriku, stökkum kartöflum og paprikusósu
 • Nautalund í borgunion

og í eftirrétt...

 • Okkar heimsfræga súkkulaðiterta með berjacompoté og þeyttum rjóma

Kr. 7.690.

Nr. 3

Humar - Naut - Súkkulaði

3 rétta

Forréttur

 • Hvítlauksbakaðir humarhalar með mango-salsa

Aðalréttur

 • Grilluð nautalund með jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

Eftirréttartvenna:

 • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

kr. 6.990.

Nr 4

Humar - Lamb - Súkkulaði

3 rétta

Forréttur

 • Hvítlauksbakaðir humarhalar með mango-salsa

Aðalréttur

 • Lmbafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu, blómkálsmauki og svartrót

Eftirréttartvenna:

 • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

kr 7.690,

Nr 5

Lamb - Humar - Naut - Súkkulaði

4 rétta

Forréttir

 • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar með mango-salsa

Aðalréttur

 • Grilluð nautalund með jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

Eftirréttartvenna:

 • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

Kr 8.690,

Nr 6

Ferðalangurinn

 • Fordrykkur að hætti hússins

Sex sérvaldir tapasréttir

 • Beikonvafin hörpuskel og döðlur
 • Foie gras með grilluðu brauði
 • Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi
 • Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar
 • Nautalund í bourgunion sveppasósu

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

 • Ekta súkkulaðiterta Tapasbarsins
 • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu

Kaffi og glas af Liquor 43

9.900 kr.

Nr. 7

Íslenskt Gourmet

 • Skot af íslensku brennivíni.
 • Siðan 6 tapas
 • Léttreyktur lundi með brennivínsbláberjasósu.
 • Bleikja með hægelduðu papriku-salsa.
 • Pönnusteikt langa í humarsósu.
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar.
 • Grillaðar lambalundir, Samfaina.
 • Hrefna með trönuberjamaltsósu.

Í lokin desert
Hvítsukkulaði "skýr" mousse með ástiðusósu coulis

Kr. 8.690.-

Nr. 8

Tapas og vínsmökkunarmatseðill

5 sérvaldir tapasréttir, tveir eftirréttir og sjö vín til pörunar

 • Risahörpuskel með sellerírótarmauki, ástaraldinfroðu, grilluðu serran og ólífusandi - CAVA
 • Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi – Hvítvín
 • Hvítlauksbakaðir humarhalar - Hvítvín
 • Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu, blómkálsmauki og svartrót - Rauðvín
 • Nautalund í borgunion sveppasósu með sveppa duxelle - Rauðvín

og í eftirrétt...

 • Okkar heimsfræga súkkulaðiterta með berjacompoté og þeyttum rjóma - Portvín
 • Crema Catalana með Dulce de leche – Liqour 43

Kr. 15.900

Vinsamlegast athugið að tapas og vínsmökkunarmatseðill tekur um 3 klukkutíma og þarf að panta hann með minnst 24 klst. fyrirvara

Nýbakað brauð með hummus og tapenade fylgir öllum réttum.
Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.