Leikhússeðill
Í boði miðvikudaga til sunnudaga, panta þarf fyrir kl. 18:00
6 rétta seðill - fjórir forréttir, aðalréttur og eftirréttur
Forréttir
Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
Andabringa með jarðskokkum, svartrót og Malt og Appelsínsósu
Túnfiskur með avocado mauki, chili-furuhnetu salsa og tapioca
Pönnusteikt risahörpuskel með sellerírótarmauki, ástaraldinfroðu og stökku serrano
Aðalréttur
Nautalund bourgunion með sveppa-duxelles og bourguignon sveppasósu
Eftirréttur
Okkar heimsfræga súkkulaðikaka með berjageli og þeyttum rjóma
Verð 7.900 kr. á mann
Eingöngu framreitt fyrir allt borðið og seðilinn er ekki í boði fyrir hópa stærri en 8 manns.
Panta þarf seðil fyrir klukkan 18.00. Gildir ekki með öðrum tilboðum.