Matseðill

Óvissuferð

Óvissuferð

Okkar langvinsælasti matseðill í yfir 24 ár

  • 8 rétta smakkseðill ásamt fordrykk
  • Ljúffeng blanda af sjávarréttum og kjötréttum ásamt gómsætum eftirrétt
  • Leyfðu okkar að koma þér á óvart!

Allir réttirnir í Óvissuferð dagsins eru fyrirfram ákveðnir og er ekki hægt að breyta/skipta út réttum

12.900 kr.

Samsettir matseðlar

Grænmetis fiesta / De la huerta

Fordrykkur að hætti hússins

  • Pönnusteiktir íslenskir ostru- og flúðasveppir með geitaostakremi og brenndu púrrulauks-vinagrette
  • BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa, avocado mauki og ferskum kóríander
  • Blómkál og romanesco-brokkólí, blómskálsmauk og límónu-mintu vinaigrette
  • Sultaðir kirsuberjatómatar með marineruðum mozzarella og basil truffluolíu
  • Vegan Piri Piri „rif“ með djúpsteiktu smælki og sítrus-hvítlaukssósu

Eftirréttur

  • Hvítsúkkulaði skyr-mousse með passionfruit-sósu

10.900 kr.

Einnig hægt að gera vegan

Forréttaplattar

Frábær til að deila

Minni forréttaplatti

Fyrir ca. 2

Ekta Serrano hráskinka, Chorizo og Salcichon, Manchego ostur, geitaostur, ólífur, grillað focaccia brauð, sultaður laukur, chili-hunang og piparrótarsósa

3.990 kr.

Stærri forréttaplatti

Fyrir ca. 3-4

Ekta Serrano hráskinka, tvær tegundir af Chorizo, Salcichón, Manchego ostur, geitaostur, ólífur, grillað focaccia brauð, sultaður laukur, chili-hunang, piparrótarsósa og sweet chili sósa

6.890 kr.


 

Ferðalangurinn

Fordrykkur að hætti hússins

Sex sérvaldir tapasréttir

  • Beikonvafin hörpuskel og döðlur
  • Foie gras með grilluðu brauði
  • Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi
  • Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
  • Hvítlauksbakaðir humarhalar
  • Nautalund í bourgunion sveppasósu

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

  • Ekta súkkulaðiterta Tapasbarsins
  • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu

Kaffi og glas af portvíni

14.900 kr.

Ferðalangurinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið

Del mar- Tapas frá sjó

2. Pönnusteikt risahörpuskel með sellerírótarmauki, ástaraldinfroðu, stökku serrano, ólífusandi og trufflusnjó

3.990 kr.

 

3. Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu

3.190 kr.

4. Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigrette

3.990 kr.

 

7. Bleikja með rauðrófusalati, aspas og ylliblóma-hollandaise

3.490 kr.

 

8. Pönnusteikt blálanga með risarækju, grilluðum aspas, hrognum og humarsósu

3.490 kr.

 

9. Djúpsteiktur humar í orly

3.990 kr.

 

10. Hvítlauksbakaðir humarhalar

3.990 kr.

11. Risarækjur al ajillo með hvítlauks-chorizo smjörsósu

3.890 kr.

 

13. Hrefna með sætri kartöflumús og maltsósu

3.990 kr.

 

14. Túnfiskur með avocado mauki, chili-furuhnetu salsa og quinoa crispi

3.790 kr.

 

SALTFISKUR ER SÆLGÆTI

 

15. Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette

3.690 kr.

 

16. Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto

3.690 kr.

De la tierra – Tapas frá landi

19. Foie gras de canard með grilluðu brauði og sultuðum rauðlauk

4.990 kr.

 

20. Grillaðir kjúklingavængir Piri Piri

3.290 kr.

 

21. Kjúklingastrimlar í bbq chilli-raspi með pistasíu mulningi og gráðaostasósu

3.290 kr.

 

22. Kjúklingalundir með blómkáls cous cous, furuhnetum, blómkálsmauki og alioli

3.290 kr.

 

23. Marineraðar lambalundir með lakkríssósu

3.290 kr.

 

25. Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu, blómkálsmauki og svartrót

4.290 kr.

 

27. Iberico „pluma“ hágæða svínasteik með aspas, bökuðum kirsuberjatómötum og chorizo-sósu

4.190 kr.

 

28. Nautalund bourgunion með sveppa-duxelle

4.290 kr.

 

29. Folaldalund með trufflu kartöflumús og chorizo sósu

4.190 kr.

 

30. Kengúrusteik með chorizo-sósu, smælki og grilluðum aspas

4.290 kr.

 

32. Andabringa með jarðskokkum, svartrót og Malt og Appelsínsósu

3.890 kr.

 

33. Léttreyktur lundi með brennivíns-bláberjasósu

3.990 kr.

Serrano – chorizo

34. Ekta spænsk Serrano með melónu og piparrót

3.590 kr.

 

35. Ekta spænsk serrano með ferskum fíkjum og chillihunangi og geitaosti

3.690 kr.

 

36. Ekta spænsk Serrano með manchego og pestó

3.590 kr.

 

37. Chorizo-platti

Gæða chorizo frá spænska fyrirtækinu Dehesa Barón de Ley. Pylsurnar eru framleiddar úr kjöti af íberskum svínum.Tvær tegundir, Chorizo og Salchichón Chorizo

3.990 kr.

Pylsurnar eru framleiddar úr kjöti af íberskum svínum.Tvær tegundir, Chorizo og Salchichón Chorizo

 

38. Ostaplatti

Manchego & Geitaostur. Queso Manchego Viejo, Don Bernardo Manchego osturinn hefur þroskast í eitt ár og kemur beint frá La Mancha héraðinu á Spáni. Geitaosturinn er gæðaostur frá Frakklandi. Borið fram með chilisultunni okkar.

3.990 kr.

De la huerta / Tapas úr garðinum

39. Blandað ólífusnarl, með og án steina (V)

1.890 kr.

 

40. Patatas bravas með aioli og romescosósu

1.990 kr.

 

41. Stökkur „nauta“ vindill með sætri chili sósu (V)

3.290 kr.

 

44. Pönnusteiktir ostru-og flúðasveppir með geitaostakremi, brenndu púrrulauks-vinaigrette og valhnetum

2.990 kr.

45. Sultaðir íslenskir kirsuberjatómatar með marineruðum mozzarella, hundasúrusósu, furuhnetum, avocado mauki og grilluðu brauði

2.990 kr.

 

46. Blómkál marinerað með saffran, lime-pistasíu vinaigrette, blómkálsmauki og granateplum (V)

2.990 kr.

 

47. Vegan Piri Piri „rif“ með djúpsteiktu smælki og sítrus-hvítlaukssósu (V)

3.290 kr.

 

48. BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa, avocado mauki og ferskum kóríander (2 stk.) (V)

3.190 kr.

Aðalréttir

Beikja
Bleikja með rauðrófusalati, aspas og ylliblóma-hollandaise

kr. 6.890

 

Pönnusteikt blálanga
Pönnusteikt blálanga með risarækjum, grilluðum aspas, hrogni og humarsósu

kr. 6.890.-

 

Tapas nautabanans
Nautalundir, lambalundir, kjúklingalundir, grísahnakki og humarhalar, borið fram á salati með borguinionsósu, bakaðri kartöflu og saffran-aioli

kr. 7.890

Grillaðar nautamedalíur
Nautalund (225 g) með trufflu-sveppaduxelles, jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

kr. 8.790

 

Lambafillet
Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu, blómkálsmauki og svartrót

kr. 8.790

 

Surf and Turf
Rib-eye (300 g) og risarækjur með chorizo-smjör sósu, frönskum og ylliblóma-hollandaise sósu

kr. 9.890

Eftirréttir

Baska ostakaka með berja compote og þeyttum rjóma

2.890 kr.

Crema Catalana með Dulce de leche

2.890 kr.

 

Okkar heimsfræga súkkulaðiterta með berjacompoté og þeyttum rjóma

2.890 kr.

 

Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástríðusósu

2.990 kr.

 

Sítrónu- og jarðaberja „osta“ kaka með pistasíu og döðlubotni (V)

2.990 kr.

 

EFTIRRÉTTAPLATTI
Fjórir af okkar frábæru eftirréttum. Baska ostakaka, Crema Catalana, ekta súkkulaðiterta og hvítsúkkulaði skyrmousse.

6.890 kr.

GEGGJAÐIR ÍSRÉTTIR

Kókosbomba, kókosís og kókosbollur

2.890 kr.

 

Út í bláinn, ísréttur að hætti kokksins

2.790 kr.

ÍSBARINN
Búðu til þinn eigin lúxus ís – Þrjár tegundir af ískúlum – NÓG af nammi, rjómi, tvær tegundir af sósu, hnetur, dulce de leche, ber og fleira

3.990 kr.
Bættu við auka ísskál – 990 kr.

Allur ísinn okkar er sérgerður fyrir okkur hjá VALDÍS