Veisluþjónusta
Sælkera veislan
Frábær 12 rétta veisla með bland af snittum, spjótum og í boxi ásamt hvítsúkkulaði-skyr mousse með ástríðusósu í eftirrétt. Þessi veisla hentar sérstaklega vel fyrir brúðkaup og kvöldmatarboð.
Snittur
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
- Tapassnitta serrano skinku og melónum
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
Spjót
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Baconvafin hörpuskel og döðlur
- Grillaðar nautalundir á spjóti
- Marineraðar kjúklingalundir
Í boxi
- Saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
- Grilluð risarækja með mango salsa
Desert
- Hvítsúkkulaði-skyr mousse með ástríðusósu
Verð 7.890 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann. Veislan er borin fram köld.
Hægt er að panta til kl. 20:00 með dags fyrirvara. Lágmarksfjöldi er fjórir manns
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box.
Tapas-veislutilboð
Til að leggja inn pöntun á veisluþjónustunni okkar endilega heyrið í okkur í síma 551-2344 eða sendið okkur tölvupóst á tapas@tapas.is
Maturinn er framreiddur á svörtum plastbökkum sem eru tilbúnir beint á veisluborðið. Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box. Hægt er að panta til kl. 22:00 með dags fyrirvara. Lágmarksfjöldi er fjórir manns.
Hægt er að sækja veislupöntun til okkar á milli 13:00 og 17:30 mánudaga til laugardaga og milli 14:00 og 17:30 á sunnudögum
Tapas veisla nr.1
Full máltíð á mann
Tapas á snittu
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
- Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- Grilluð tapassnitta með nautacarpaccio, rucola, pesto og parmesan
Tapas á spjóti
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Grilluð baconvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
- Nautalundir á spjóti
- Marineraðar kjúklingalundir á spjóti
- Alioli og piparrótarsósa fylgir með spótunum
Verð 5.890 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
Bættu við 790 kr. á mann og fáðu súkkulaðiköku (1 stk. á mann).
Tapas–veisla nr. 2
Full máltíð á mann
Tapas á snittu
- Grilluð tapassnitta með nautacarpaccio, rucola, pesto og parmesan
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Tapas á spjóti
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
- Kjúklingalundir á spjóti
- Nautalundir á spjóti
Tapas á vöfflu
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa cavier
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt&appelsínsósu
Tapas í boxi
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu í boxi
- Ristuð risahörpuskel í boxi
Eftirréttur
- Súkkulaðikaka með berja compoté
Verð 6.490 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
Tapas-veislan nr.3 (kokteilveisla)
Létt máltíð á mann
- Tapassnitta með kirsuberjatómötum og mozzarella
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- Grilluð tapassnitta með saltfisk tartar
Verð 3.690 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
Bættu við 790 kr. á mann og fáðu súkkulaðiköku (1 stk. á mann).
Tapas-veisla nr. 4 (40 Snittur)
- 10 x Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- 10 x Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- 10 x Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- 10 x Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Verð 27.900 kr.
Tapas-veisla nr. 5 (80 Snittur)
- 20 x Tapassnitta með léttsteiktri andabringu
- 20 x Tapassnitta með serrano skinku og melónum
- 20 x Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- 20 x Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Verð 49.900 kr.
Tapas-veisla nr. 6
Vegan / Grænmetisveisla
Full máltíð á mann
Tapas á snittu / taco
- Grilluð tapassnitta með hummus fylltri piquilo papriku
- Grilluð tapassnitta með ólífu-tapenade og hvítlauksristuðum sveppum
- Grilluð tapassnitta með reyktum gulrótum og piparrótarsósu
- BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa og avocado mauki
Tapas á spjóti
- Marinerað bbq Oumph! með spicy mayo
- Vegan bollur úr sætum kartöflum, gulrótum, sólblómafræjum og kínóa
Tapas í boxi
- "Candy"rófur, quinoa og vegan fetaostur
- Stökkt "Bang Bang" brokkolí með spicy mayo
- Blómkál með blómkálsmauki og límónu- mintu vinaigrette
Verð 5.890 kr. á mann
Miðast við einn bita af hverri sort á mann
Veislan er borin fram köld.
- Hægt er að bæta við vegan eftirrétt fyrir 790 kr. á mann - Sítrónu og jarðaberja "osta" kaka
Tapas Lúxus veisla
Fyrir þá sem vilja dekra við sig… Frábær veisla fyrir þá sem vilja það allra besta.
Veislan er blanda af tapas á snittu, á vöfflu, í boxi og á spjóti – samtals 14 tegundir á mann.
Veislan kostar 8.900 kr. á mann og það þarf að panta hana með 2 daga fyrirvara
- Ristuð snitta með foie gras, sultað rauðlauk
- Ristuð snitta með nautacarpaccio, klettasalati, basil pesto og parmesan osti
- Ristuð snitta með Serrano, fíkjum, geitaosti og chili hunangi
- Ristuð snitta með djúpsteiktum humar og alioli
Vaffla
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa caviar
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt & appelsínsósu
- Belgísk vaffla með hægelduðu lambi
Box
- Ristuð risahörpuskel með ástaraldin sósu, stökku serrano, sellerírótarmauki og trufflusnjó
- Lamb lakkrís með lakkríssósu
- Grilað risarækju með mangó salsa
- Kolkrabbi með kartöflumús og pistasíu lime vinaigrette
- Bakaðir kirsuberjatómatar með basil og pesto
Spjót
- Nautalund
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti
Bættu við eftirrétti fyrir 650 kr. á mann
- Súkkulaðikaka eða
- Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástriðusósu
Verð 8.900 kr. á mann
Lágmarkspöntun er fyrir fjóra manns.
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box.
Gourmet veislan
11 gómsætir réttir
Tapas í boxi
- Djúpsteiktur humar í orly deigi
- Marineraðar lambalundir í lakkríssósu
- Risahörpuskel með grilluðu serrano og passion fruit froðu
Tapas á snittu
- Reyktur lax með eggjum royale
- Andabringa með aioli og mandarínu
- Serrano með melónum og piparrótasósu
- Nautacarpaccio, rucola, pestó og parmesan
Tapas á spjóti
- Spænsk marineraður grísahnakki á spjóti
- Nautalund á spjóti
- Marinearaðar kjúklingalundir á spjóti
Eftirréttur
- Súkkulaðikaka með berjacompoté
6.990 kr. á mann
Veldu þína eigin veislu
Vinsamlegast athugið að frá og með 3. Júlí 2021 þurfum við að taka endurgjald v. plastboxanna sem notuð eru í veisluþjónustunni hjá okkur og er verðið 500 kr. fyrir hvert box.
Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.
Hægt er að panta til kl. 22:00 með dags fyrirvara.
Lágmarksfjöldi af hverri tegund er 10
Tapas á snittu 790 kr. stykkið
- Tapassnitta með kjúkling middle east
- Tapassnitta með andabringa
- Grilluð tapassnitta með saltfisktartar
- Tapassnitta með reyktum laxi og eggjum royal
- Grilluð tapassnitta með kirsuberjatómötum og mozzarella
- Grilluð tapassnitta með geitaosti og hunangi
- Grilluð tapassnitta með reyktum gulrótum og piparrótarsósu (V)
- Grilluð tapassnitta með ólífu-tapenade og hvítlauksristuðum sveppum (V)
- Grilluð tapassnitta með hummus fylltri piquilo papriku (V)
Tapas á snittu 850 kr. stykkið
- Grilluð tapassnitta með nautacarpaccio, rucola, pesto og parmesan
- Tapassnitta með serrano skinku melónu og piparrót
- Grilluð tapassnitta með með serrano skinku, ferskjum fíkjum og geitaosta crumble
- Tapassnitta með djúpsteiktum humar og alioli
Tapas á snittu 1090 kr. stykkið
- Grilluð tapassnitta með foie gras, sultuðum rauðlauk og quince marmelaði á "crispy" brauði
Tapas á spjóti 790 kr. stykkið
- Marineraðar kjúklingalundir á spjóti
- Grillaður grísahnakki "Maruno" á spjóti
- Grillaðar kryddlegnar lambalundir
- Nautalundir á spjóti
- Beikon vafin hörpuskel og döðlur á spjóti
- Tómat Mozzarella á spjóti
- Marinerað Oumph! með spicy sriracha mayo (V)
- Vegan bollur úr sætum kartöflum, gulrótum, sólblómafræjum og kínóa (V)
Tapas í boxi: 790 kr
- Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
- Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
- Kjúklingastrimlar í bbq chilli-raspi með gráðaostasósu
- Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chillisósu
- Ristuð risahörpuskel með stökku serrano og sellerírótarmauki
- Saltfisk tartar
- Djúpsteiktur humar í Orly
- Saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto
- Grilluð risarækja með austurlenskri sósu
- Kolkrabbi með pistasíu vinaigrette
- Hvítlauksristaðir sveppir
- Bakaðir kirsuberjatómatar með marineraðum mozzarella og pesto
- "Candy" rófur, quinoa og vegan fetaostur (V)
- Blómkál með blómkálsmauki og límónu- mintu vinaigrette (V)
Smá-borgarar 990 kr. stykkið
1. Nautalund með Pesto
2. Reyktur lax
3. Humar í Orly með aioli
Tapas á vöfflu 850 kr. stykkið
- Belgísk vaffla með grafinni bleikju og laxa caviar
- Belgísk vaffla með confit elduðum andalærum og malt & appelsínsósu
- Belgísk vaffla með hægelduðu lambi
- Belgísk vaffla með bbq kjúklingastrimlum, gráðaostasósu og pistasíu-crumble
- Belgísk vaffla með Serrano hráskinku og piparrótarsósu
- Belgísk vaffla með reyktum lax
Vegan
Tapas á snittu 790 kr.
- Grilluð tapassnitta með reyktum gulrótum og piparrótarsósu (V)
- Grilluð tapassnitta með ólífu-tapenade og hvítlauksristuðum sveppum (V)
- Grilluð tapassnitta með hummus fylltri piquilo papriku (V)
Tapas á taco 850 kr.
- BBQ Jackfruit soft taco með mango-jalapeno salsa og avocado mauki (V)
Tapas í boxi 790 kr.
- Grilluð paprika í Chili (V)
- "Candy" rófur, quinoa og vegan fetaostur (V)
- Blómkál með blómkálsmauki og límónu- mintu vinaigrette (V)
- Stökkt "Bang Bang" brokkolí með spicy mayo (V)
- BBQ Jackfruit með mango-jalapeno salsa, avocado mauki og nachos flögu (V)
Tapas á spjóti 790 kr.
- Marinerað bbq Oumph! með spicy mayo (V)
- Vegan bollur úr sætum kartöflum, gulrótum, sólblómafræjum og kínóa (V)
Eftirréttir
- Súkkulaðikaka (1 stk.) 790 kr.
- Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástriðusósu (1 stk.) 790 kr.
Nýjung - Fermingaterta
Nú bjóðum við upp á frábæra fermingartertu frá Apotek kitchen + bar. Kakan er með karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotni, og karamelluköku. Alveg ómótstæðilega bragðgóð og falleg terta.
Kemur í tveimur stærðum:
- 18-20 manna – 15.900 kr.
- 25-30 manna – 19.900 kr.
Kökuna þarf að panta með 2 daga fyrirvara.
Makkarónur frá Apotekinu
Nú getur þú líka pantað hjá okkur gómsætu makkarónurnar frá Apotekinu í veisluna þína. Verð 390 kr. stk. og lágmarks pöntun er 8 stk. af hverri tegund.
Tegundir:
- Salt-karamellu
- Pistasíu
- Sítrónu
- Hindberja
- Lakkrís
- Ástaraldin
- Krækiberja
Jólaveisla
Í boði frá og með 12. nóvember til 30. desember
Frábær 11 rétta jólaveisla með snittum, spjótum og tapas í boxi, ásamt frábærum eftirrétt. Hentar fullkomlega í jólaboðið.
11 gómsætir jólaréttir
Tapas í boxi
- Djúpsteiktur humar í orly með aioli
- Lambatartar með sýrðum rauðlauk, reyktum rjómaosti og dillolíu
- Risahörpuskel með sellerírótarmauki, grilluðu serrano og passion fruit froðu
Tapas á snittu
- Rauðrófugrafinn lax með piparrótarsósu
- Andabringa gljáð með malt&appelsínu og mandarínu
- Serrano hráskinka með melónum og granateplum
- Nauta Carpaccio með pestó, parmesan og klettasalati
Tapas á spjóti
- Spænsk marineraður grísahnakki
- Grillaðar nautalundir
- Grillaðar lambalundir
Aioli & piparrótarsósa fylgir með
Eftirréttur
- Súkkulaðikaka með berjageli
6.490 kr. á mann
Lágmarkspöntun er fyrir 4