Eftirréttir
Hægt er að panta til kl. 22:00 með dags fyrirvara
Lágmark af hverri tegund er 10
- Súkkulaðikaka (1 stk.) 650 kr.
- Hvítsúkkulaði-skýr mousse með ástriðusósu (1 stk.) 650 kr.
Nýjung - Fermingaterta
Nú bjóðum við upp á frábæra fermingartertu frá Apotek kitchen + bar. Kakan er með karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotni, og karamelluköku.
Alveg ómótstæðilega bragðgóð og falleg terta.
Kemur í tveimur stærðum:
- 18-20 manna – 13.900 kr.
- 25-30 manna – 17.900 kr.
Kökuna þarf að panta með 2 daga fyrirvara.
Makkarónur frá Apotekinu
Nú getur þú líka pantað hjá okkur gómsætu makkarónurnar frá Apotekinu í veisluna þína. Verð 450 kr. stk. og lágmarks pöntun er 8 stk. af hverri tegund.
Tegundir:
- Salt-karamellu
- Pistasíu
- Sítrónu
- Hindberja
- Lakkrís
- Ástaraldin
- Krækiberja
Fyrir upplýsingar um ofnæmisvalda endilega hafið samband við okkur á tapas@tapas.is eða í síma 551-2344