Hópmatseðill

Hópatilboð

Hópar, 9 manns eða fleiri, þurfa að taka sameiginlegan fyrirfram ákveðinn hópmatseðil. Við bjóðum upp á nokkra mismunandi matseðla og þarf borðið í heild sinni að koma sér saman um einn af þeim.

 

Til að panta borð fyrir hópa er best að hafa samband við okkur í síma 551-2344 eða með því að senda tölvupóst á tapas@tapas.is

Nr. 2 – Del cocinero Janúar tilboð

Fordrykkur, 5 sérvaldir taparréttir og gómsætur eftirréttur

  • Hefst með glasi af cava
  • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
  • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu
  • Kjúklingalundir með blómkáls cous cous, blómkálsmauki, furuhnetum og aioli
  • Risarækjur al ajillo með hvítlauks-chorizo smjörsósu
  • Nautalund í borgunion
    og í eftirrétt…

Okkar heimsfræga súkkulaðiterta með berjacompoté og þeyttum rjóma

8.900 kr. aðeins í janúar

Risarækjur

Nr. 1 – Óvissuferð – Ævintýri sem endar vel.

Okkar langvinsælasti matseðill í yfir 24 ár

  • 8 rétta smakkseðill ásamt fordrykk
  • Ljúffeng blanda af sjávarréttum og kjötréttum ásamt gómsætum eftirrétt
  • Leyfðu okkur að koma hópnum á óvart

12.900 kr.

Óvissa fyrstu 4

Nr. 3 Humar – Naut – Súkkó

Humar – Naut – Súkkulaði

3 rétta

Forréttur

  • Hvítlauksbakaðir humarhalar

Aðalréttur

  • Grilluð nautalund með jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

Eftirréttartvenna:

  • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

11.990 kr.

Tapas barinn1468

Nr. 4 Humar – Lamb – Súkkó

Humar – Lamb – Súkkulaði

3 rétta

Forréttur

  • Hvítlauksbakaðir humarhalar

Aðalréttur

  • Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu, blómkálsmauki og svartrót

Eftirréttartvenna:

  • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

11.990 kr.

Súkkulaðikaka

Nr. 5 Lamb – Humar – Naut – Súkkó

Lamb – Humar – Naut – Súkkulaði

4 rétta

Forréttir

  • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu
  • Hvítlauksbakaðir humarhalar

Aðalréttur

  • Grilluð nautalund með jarðskokkamauki, svartrót og bourguignon sveppasósu

Eftirréttartvenna:

  • Súkkulaðikaka með berja compoté og hvítsúkkulaðiskyrmús með passion coulis

12.990 kr.

Lamb í lakkrís

Nr. 6 Ferðalangurinn

Ferðalangurinn

  • Fordrykkur að hætti hússins

Sex sérvaldir tapasréttir

  • Beikonvafin hörpuskel og döðlur
  • Foie gras með grilluðu brauði
  • Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi
  • Andabringa með Malt- og Appelsínsósu
  • Hvítlauksbakaðir humarhalar
  • Nautalund í bourgunion sveppasósu

og í lokin tveir gómsætir eftirréttir

  • Ekta súkkulaðiterta Tapasbarsins
  • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu

Kaffi og glas af portvíni

14.900 kr.

Túnfiskur

Nr. 7 Íslenski Gourmet

Íslenskt Gourmet

  • Skot af íslensku brennivíni.
  • Siðan 6 tapas
  • Léttreyktur lundi með brennivínsbláberjasósu
  • Bleikja með rauðrófusalati, aspas og ylliblóma-hollandaise
  • Pönnusteikt blálanga með humarsósu
  • Hvítlauksbakaðir humarhalar
  • Lambafillet í bjórgljáa með bjór-karamellusósu og blómkálsmauki
  • Hrefna með sætkartöflumús og maltsósu

Í lokin desert
Hvítsukkulaði „skýr“ mousse með ástiðusósu coulis

12.900 kr.

blálanga