Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:30 sunnudaga til fimmtudaga
17:00 til 01:00 föstudaga og laugardaga

 

Del mar - Tapas frá sjó

2. Pönnusteik risahörpuskel með sellerírótarmauki, ástaraldinfroðu, stökku beikoni, ólífusandi og trufflusnjó 2.990 kr.

3. Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu 2.290 kr.

4. Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigrette 2.990 kr.

6. Lax með kolagrillaðri papriku, stökkum kartöflum og paprikusósu 2.790 kr.

7. Bleikja með rauðrófusalati, aspas og ylliblóma-hollandaise 2.690 kr.

8. Pönnusteikt blálanga með grilluðum aspas og humarsósu 2.590 kr.

9. Djúspsteikur humar í orly 2.990 kr.

10. Hvítlauksbakaðir humarhalar 2.790 kr.

11. Grillaðar risarækjur með mangósalsa 2.890 kr.

12. Hrefnu tataki með sesam-chillisósu 2.890 kr.

13. Hrefna með sætri karöflumús og maltsósu 2.890 kr.

14. Túnfiskur með avocado mauki, chili-jarðhnetu salsa og quinoa crispi 2.890 kr.

SALTFISKUR ER SÆLGÆTI

15. Saltfiskur með chorizo í tómatdöðlumauki 2.790 kr.

16. Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto 2.790 kr.